Á námskeiðinu verður farið yfir nýja andlega þætti og rifjað aðeins upp það sem lært var í fyrra. Boðið verður upp á auka æfingar þar sem lögð verður áherslu á snerpu-spretthraða og stökkkraft. Að auki mun Bjarni leikgreina krakkana og fara yfir með þeim, til að auka leikskilning þeirra
Skráning / Sjá nánar http://www.irsida.is/Sumarnamskeid2011/HandknattleiksnamskeidBjarnaFritz/
Hvort námskeið spannar 3 vikur og kostar 15.000 kr.
Athugið að Bjarni Fritz mun eingöngu halda námskeiðið í júní en ekki í ágúst vegna búsetu, en það verður einhver góður sem tekur ágúst námskeiðið af sér.
Góðir gestir munu mæta og kenna á námskeiðinu.
Mót síðasta daginn, verðlaun veitt fyrir þátttöku og pizzaveisla.
"Að lokum þá mun ég reyna að hafa æfingarnar skemmtilegar og krefjandi líkt og síðustu ár. "
M.bkv Bjarni Fritz
Skráning / Sjá nánar http://www.irsida.is/Sumarnamskeid2011/HandknattleiksnamskeidBjarnaFritz/
Engin ummæli:
Skrifa ummæli