miðvikudagur, 2. janúar 2013

Merking keppnisbúninga

Sælir foreldrar

 

Strax í byrjun árs fer þetta ÁRÍÐANDI verkefni í gang.

Við þurfum að smala saman öllum búningum iðkennda og láta merkja þá Bílaleigu Akureyrar samkvæmt samningi.

Þið þurfið að senda barnið með búningin á fyrstu æfingu á nýju ári.

Þjálfari mun halda utan um verkefnið þar til allir hafa skilað búning, þá er hann sendur í merkingu.

Það er mikilvægt að þetta gangi hratt og vel fyrir sig.

Takk fyrir og gangi okkur vel.

 

 

 

Með kveðju.

 

 

Róbert H Hnífsdal Halldórsson

Varaformaður Handknattleiksdeild

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli