mánudagur, 28. apríl 2014

3.fl. kv. í undanúrslit Íslandsmóts

Stelpurnar í 3. fl. kv. eru komnar í undanúrslit í Íslandsmótinu eftir sigur á ÍBV um helgina.    Þær spila við Fylki í undanúrslitunum miðvikudaginn 30 apr. kl. 18:00 í Fylkishöllinni.    Síðasti leikur þeirra á móti Fylki endaði með eins marks tapi  þannig að við við búumst við hörku viðureign sem endar vonandi með farseðil í úrslitaleikinn 4.maí.    Stelpurnar hvetja alla ÍR-fjölskylduna til að mæta á svæðið og styðja þær áfram í úrslitaleikinn!

 

Undanúrslit 3.kv. 2014

Mið. 30.apr. 18.00 Fylkishöll Fylkir - ÍR

Fim. 1.maí.2014 13.30 Framhús Fram - Selfoss

Sun. 4.maí.2014 18.00 Austurberg Úrslitaleikur – Úrslitaleikur

 

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli